Skull
MyFrida skartgripalínan er innblásin af einum af okkar uppáhalds listamanni Fridu Kahlo.
Sacred heart — Symbol of divine love for humanity
Heart hand — Represents truth, love & friendship
Skull — Represent freedom & transition
Handgert silfur armband á fallegu svörtu bandi.
Armbandið er stillanlegt og stærðin á hauskúpunni er um 0,5 cm.